Berglind Brynjólfsdóttir

  Berglind Brynjólfsdóttir

  Sálfræðingur
  berglind@salstofan.is

  Berglind útskifaðist sem sálfræðingur frá Kaupmannahafnarháskóla í júní 2003. Frá útskrift starfaði hún sem sálfræðingur hjá Hjallastefnunni, þar sem hún sinnti greiningum og ráðgjöf vegna leik- og grunnskólabarna, handleiðslu og fræðslu til foreldra og starfsfólks skólanna.

  Berglind hefur einnig starfað sjálfstætt við ráðgjöf til foreldra og starfsfólks leik- og grunnskóla vegna tilfinningavanda barna og frávika í þroska og hegðun.

  Berglind er í sérnámi í hugrænni atferlismeðferð á vegum Endurmenntunarstofnunar Háskóla Íslands og Oxford Cognitive Therapy Center.   Berglind er meðlimur í Sálfræðingafélagi Íslands.