Hafa samband

21.01.2021

Vinsamlegast athugið!

Vegna langra biðlista getum við því miður ekki tekið við nýjum skjólstæðingum á biðlista eins og staðan er í
dag.

Við bendum á þjónustu sálfræðinga hjá heilsugæslum og sérfræðiþjónustu skóla. Ef um bráðatilfelli er að ræða bendum við á Barna- og unglingageðdeild Landspítala (BUGL) og neyðarsímann 112.

Velkomið er að hafa samband aftur í ágúst til að kanna stöðuna. 

 

Senda fyrirspurn: