Tilfinningalíf

  Inni í okkur öllum búa allskonar tilfinningar. Gleði, reiði, leiði, kvíði, spenningur og svo ótal margar fleiri tilfinningar.

  Þættirnir Tilfinningalíf fjalla um þessar tilfinningar og hvernig við bregðumst við þeim. Þættirnir eru unnir í samstarfi Sálstofunnar og KrakkaRÚV.

   

  Gleði

   

  Tilfinningalíf – Gleði

  Gleði er dásamleg tilfinning sem lætur okkur líða svo vel. Júlía er að upplifa svoleiðis dag núna.

  Kíktu á hvernig dagurinn hennar er og athugaðu hvort þú kannist við tilfinninguna.

   

  Fleiri þættir: