Leiði
Inni í okkur öllum búa allskonar tilfinningar. Gleði, reiði, leiði, kvíði, spenningur og svo ótal margar fleiri tilfinningar.
Þættirnir Tilfinningalíf fjalla um þessar tilfinningar og hvernig við bregðumst við þeim. Þættirnir eru unnir í samstarfi Sálstofunnar og KrakkaRÚV.
Leiði
Tilfinningalíf – Leiði
Leiði er eðlileg tilfinning sem kemur upp hjá öllum annað slagið. En það eru til einföld ráð til að finna gleðina aftur. Júlía og Sölvi kanna málið.
Fleiri þættir: