Reiði

Inni í okkur öllum búa allskonar tilfinningar. Gleði, reiði, leiði, kvíði, spenningur og svo ótal margar fleiri tilfinningar.

Þættirnir Tilfinningalíf fjalla um þessar tilfinningar og hvernig við bregðumst við þeim. Þættirnir eru unnir í samstarfi Sálstofunnar og KrakkaRÚV.

 

Reiði

Tilfinningalíf – Reiði

Reiði er eðlileg tilfinning sem allir finna einhvern tíma. Pirringur og reiði getur hjálpað þér að bregðast við í erfiðum aðstæðum og að standa með sjálfum þér og öðrum. En við þurfum líka að geta stjórna reiðinni. Skoðum þetta betur.

 

Fleiri þættir: