Spenningur

Inni í okkur öllum búa allskonar tilfinningar. Gleði, reiði, leiði, kvíði, spenningur og svo ótal margar fleiri tilfinningar.

Þættirnir Tilfinningalíf fjalla um þessar tilfinningar og hvernig við bregðumst við þeim. Þættirnir eru unnir í samstarfi Sálstofunnar og KrakkaRÚV.

 

Spenningur

Tilfinningalíf – Spenningur

Þegar þú hlakkar mikið til einhvers er stundum erfitt að hugsa um eitthvað annað. Spenningur eða tilhlökkun er jákvæð tilfinning sem gerir lífið skemmtilegra – en þegar tilfinningin tekur stjórnina getum við lent í vandræðum. Sölvi og Júlía kanna málið.

 

Fleiri þættir: