Samstarf Sálstofunnar og Hjallastefnunnar

    • 22/03/2017
    150 150 salstofan.is

    Nýlega undirrituðu Sálstofan og Hjallastefnan samstarfssaming. Hlutverk Sálstofunnar verður að þjónusta nemendur, foreldra og skóla í samráði við skólastjórnendur. Hlökkum til að vera í samstarfi við allt þetta frábæra fólk.